Góðgerðarmál

Albert Kemp

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir félagar söfnuðu á dögunum 4.275 krónum á tombólu og afhentu Rauða krossinum á Fáskrúðsfirði. Í fremri röð f.v. eru Sigurbjörg, hundurinn Jasmir sem lagði sitt af mörkum, Brynja Rún, Lúkas Björn og Kristófer Páll, en í aftari röð f.v. eru þau Rimande, Rebekka Sól og Guðrún Birta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar