Margrét Guðjónsdóttir
Kaupa Í körfu
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði Hofsstaðaskóg formlega fyrir almenningi um helgina. Skógurinn er í umsjón Skógræktarfélags Heiðsynninga, en félagið fagnar um þessar mundir 55 ára afmæli. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands er haldinn á Lýsuhóli um síðustu helgi. Skógræktarfélag Heiðsynninga bauð til fundarins, en félagið var stofnað árið 1950. Fundinn sækja um 200 fulltrúar skógræktarfélaganna í landinu, auk ýmissa gesta. MYNDATEXTI: Setning Margrét Guðjónsdóttir frá Dalsmynni, formaður Skógræktarfélags Heiðsynninga, býður þingfulltrúa velkomna að Lýsuhóli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir