Hofsstaðaskógur opnaður formlega fyrir almenningi

Villa við að sækja mynd

Hrefna Magnúsdóttir

Hofsstaðaskógur opnaður formlega fyrir almenningi

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði Hofsstaðaskóg formlega fyrir almenningi um helgina. Skógurinn er í umsjón Skógræktarfélags Heiðsynninga, en félagið fagnar um þessar mundir 55 ára afmæli. Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands er haldinn á Lýsuhóli um síðustu helgi. Skógræktarfélag Heiðsynninga bauð til fundarins, en félagið var stofnað árið 1950. Fundinn sækja um 200 fulltrúar skógræktarfélaganna í landinu, auk ýmissa gesta. MYNDATEXTI: Skógarhögg Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, opnaði aðstöðuna á táknrænan hátt.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar