Ingibjörg Jóna
Kaupa Í körfu
Af einhverjum ástæðum skarta konur hér á landi höttum ekki mjög oft sem kemur kannski til af því hversu íslenska rokið getur rifið duglega í og jafnvel feykt slíku höfuðskrauti langt á haf út. Ekki er víst að rokið sé neitt miklu minna á Bretlandi, en þar er áralöng hefð fyrir hattanotkun og engin kona með konum nema hún eigi þó nokkur eintök af höttum. Í síðustu viku komu sex hundruð konur úr kvennasamtökunum Ladies Circle saman á Íslandi en hjá þeim er hefð fyrir því að mæta með höfuðskraut á aðalfund og var engin leið að láta það fram hjá sér fara og nokkar hattakonur teknar tali. MYNDATEXTI: Ingibjörg Jóna var með sextíu ára gamlan hatt sem ömmubróðir hennar hafði átt. "Pabbi erfði þennan hatt þegar eigandinn féll frá og hann fékk líka stafinn hans og ég var að hugsa um að koma líka með hann, en hætti við á síðustu stundu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir