Vestur Íslendingar

Vestur Íslendingar

Kaupa Í körfu

Hópur eldri Vestur-Íslendinga, sem verið hefur hér á landi undanfarna daga, hitti Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra að máli í Stjórnarráðinu. Hópurinn er staddur hér á vegum Snorraverkefnisins sem hefur verið í gangi undanfarin ár en alls eru átta í heimsókninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar