Kammersveit Reykjavíkur

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Tónleikaskrá Kammersveitar Reykjavíkur þetta árið verður einkar glæsileg og mun sveitin koma víða við bæði í vali á tónverkum og tónleikahaldi, því stefnt er að því að ferðast bæði innanlands og utan með hluta dagskrárinnar. myndatexti: Sarah Buckley, Rut Ingólfsdóttir, Martial Nardeau, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Einar Jóhannesson og Elísabet Waage. Aðrir sem koma fram á tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Þjóðmenningarhúsinu á föstudagskvöld eru: Sesselja Kristjánsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Hrafnkell Orri Egilsson og Una Sveinbjarnardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar