Dagvistun í Árbæ hættir eftir 90 ára rekstur.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dagvistun í Árbæ hættir eftir 90 ára rekstur.

Kaupa Í körfu

Síðasti starfsdagur gæsluvalla Reykjavíkurborgar er í dag, og kl. 16.30 skella starfskonurnar 22 í lás í síðasta skipti. Brjánn Jónasson heimsótti gæsluvöll og ræddi við starfsfólkið, sem nú þarf að snúa sér að öðrum störfum MYNDATEXTI: Þær Guðrún, Lára og Karólína fylgdust með tvíburunum Aldísi og Bryndísi og Guðnýju vinkonu þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar