Orlofshús Bergmáls

Sigurður Jónsson

Orlofshús Bergmáls

Kaupa Í körfu

Sólheimar | Fyrsta skóflustungan að 520 fermetra orlofshúsi Líknar- og vinafélagsins Bergmáls var tekin síðastliðinn sunnudag. Húsið er staðsett í byggðinni á Sólheimum í Grímsnesi og stendur milli gistiheimilisins Veghúsa og Sesseljuhúss. MYNDATEXTI: Rannveig Rist og Jón Hjörleifur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, tóku fyrstu skóflustunguna að orlofshúsi Bergmáls að viðstöddu fjölmenni. Á milli þeirra er Kolbrún Karlsdóttir og Reynir Pétur heldur á íslenska fánanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar