Fyrsta skóflustungan að nýjum skóla í Vallahverfi Hafnarfirði

Halldór Kolbeins

Fyrsta skóflustungan að nýjum skóla í Vallahverfi Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Það var líflegur krakkahópur sem tók fyrstu skóflustungurnar að nýju húsnæði Hraunvallaskóla á dögunum, en í Hraunvallaskóla verður bæði grunnskóli og fjögurra deilda leikskóli fyrir unga íbúa hins nýja Vallahverfis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar