Já fyrirtæki

Kristján Kristjánsson

Já fyrirtæki

Kaupa Í körfu

JÁ heitir nýtt fyrirtæki sem stofnað hefur verið um nokkra þjónustuþætti sem heyrt hafa undir Símann. Hið nýja félag mun reka upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og rekstur vefsvæðisins Símaskrá. MYNDATEXTI: Vefsvæði Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri tók nýtt vefsvæði Já formlega í notkun í gær en hjá honum standa þær Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður t.v. og Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar