Tvíeykið Stillwater

Tvíeykið Stillwater

Kaupa Í körfu

Í kvöld heldur hljómsveitin Stillwater tónleika á Café Rósenberg. Hljómsveitin er skipuð þeim Sebastian Storgaard og Kristni Frey Kristinssyni. Stillwater leikur frumsamin lög á ensku í popp-rokk stíl en tónleikarnir eru órafmagnaðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar