Dagvistun í Árbæ hættir eftir 90 ára rekstur.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dagvistun í Árbæ hættir eftir 90 ára rekstur.

Kaupa Í körfu

Síðasti starfsdagur 22 kvenna sem hafa gætt barna borgarbúa á gæsluvöllum hennar undanfarin ár og áratugi er í dag, en kl. 16.30 skella hurðir síðustu gæsluvallanna í lás í síðasta skipti og gæslukonurnar snúa sér að öðru. MYNDATEXTI: Gæslukonurnar Guðrún Guðjónsdóttir (standandi), Karólína Snorradóttir (t.v.) og Lára Haraldsdóttir brugðu á leik í tilefni tímamótanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar