Aðalsafnaðarfund Garðasóknar í Vídalínskirkju

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Aðalsafnaðarfund Garðasóknar í Vídalínskirkju

Kaupa Í körfu

Tæplega sex hundruð manns sóttu aðalsafnaðarfund Garðasóknar í Vídalínskirkju í gærkvöld. Fullt var út úr dyrum og gengu gestir inn undir orgelspili. Undir lok fundarins var kosið um þrjá aðalfulltrúa í sóknarnefndina til fjögurra ára og hlaut framboðslisti, sem sóknarnefndin lagði fram, mikinn meirihluta atkvæða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar