Jón Karl Ólafsson

Jim Smart

Jón Karl Ólafsson

Kaupa Í körfu

Verslunaráð Íslands kynnti nýtt nafn og nýjar áherslur ráðsins á Hótel Nordica í gær. Nýja nafnið er Viðskiptaráð Íslands og er kosturinn við nýja nafnið fyrst og fremst sá að það vísar til breiðari hóps aðildarfyrirtækja ráðsins en getur um leið aukið sérstöðu þess sem hagsmunasamtaka. MYNDATEXTI: Viðskiptaráð Jón Karl Ólafsson stjórnarformaður kynnti nýtt nafn ráðsins í gær og skálaði við fundarmenn í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar