ÍA - Breiðblik 1:5

Þorvaldur Örn Kristmundsson

ÍA - Breiðblik 1:5

Kaupa Í körfu

Breiðablik úr Kópavogi tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu þegar liðið bar sigurorð af ÍA, 5:1, í næst síðustu umferð deildarinnar. Þetta er 15. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks, og sá fyrsti í fjögur ár. Erna B. Sigurðardóttir og Þóra B. Helgadóttir, tveir af lykilmönnum Breiðabliks, gátu ekki leynt tilfinningum sínum eftir sigurinn á Akranesi í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar