Landsliðsæfing

Árni Torfason

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hóf í gær undirbúninginn fyrir átökin á móti Króötum og Búlgörum í undankeppni HM en fyrri orrustan verður gegn hinu feikisterka liði Króata á Laugardalsvellinum á laugardagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar