Undirbúningur á tónleikum Joe Cocker í Laugardalshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Undirbúningur á tónleikum Joe Cocker í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

ALLT var á fullu í Laugardalshöllinni í gær við undirbúning tónleika Joe Cockers í kvöld. Höllin hefur verið lokuð í sumar vegna endurbóta og mun stórsöngvarinn stíga á hærra og stærra svið en tónleikagestir hallarinnar hafa átt að venjast til þessa. MYNDATEXTI: Undirbúningur að tónleikum Joe Cockers í Laugardalshöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar