Reykjanesbær Dalahverfi

Kristinn Benediktsson

Reykjanesbær Dalahverfi

Kaupa Í körfu

Í fyrstu lóðaúthlutun í Dalshverfi verður úthlutað lóðum fyrir um 250 íbúðir. Nú þegar hafa borist umsóknir í allar þessar lóðir. Magnús Sigurðsson kynnti sér þetta nýja hverfi sem mun liggja fyrir austan Tjarnahverfi og í beinu framhaldi af því. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Þorkell Magnússon arkitekt, Heike Schmidtko arkitektanemi og Halldóra Bragadóttir arkitekt, en þau þrjú starfa á teiknistofunnni Kanon-arkitektar, sem hannað hefur tillögu að deiliskipulagi fyrir Dalshverfi. Yst til hægri er Viðar Már Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá Reykjanesbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar