Rekstrarhagfræði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rekstrarhagfræði

Kaupa Í körfu

Nú í haust kemur út hjá Mál og menningu bókin Rekstrarhagfræði eftir Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Bókin er sú umfangsmesta á sínu sviði sem ritað hefur verið á íslensku en það gerist ekki oft að kennslubækur í hagfræði á háskólastigi komi út á íslensku. Hvað þá eftir íslenska höfunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar