Smábátakarlar

Kristján Kristjánsson

Smábátakarlar

Kaupa Í körfu

Þrifnaður Akureyri | Töluvert líf er jafnan í kringum smábátasjómennina í Sandgerðisbót, sem sækja sjóinn stíft þessa dagana. Valdimar Jónsson var að þrífa bátinn sinn Kolbrúnu eftir róður, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar