Akureyrarvaka

Kristján Kristjánsson

Akureyrarvaka

Kaupa Í körfu

UNGA fólkið lét sitt ekki eftir liggja og tók virkan þátt í Akureyrarvöku, sem haldin var í tilefni afmælis bæjarins og lok Listasumars um helgina. Krökkunum stóð til boða að mála á steina í Listagilinu og einnig að lita malbik götunnar og var ekki annað að sjá en þar væru efnilegir myndlistarmenn á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar