Oddgeir Karlsson ljósmyndari

Svanhildur Eiríksdóttir

Oddgeir Karlsson ljósmyndari

Kaupa Í körfu

Oddgeir Karlsson ljósmyndari gefur út bók með ljósmyndum af Reykjanesi "Ég er búinn að eiga mér þennan draum í 2 ár að gefa út bók með ljósmyndum mínum af hinum ýmsu stöðum á Reykjanesskaganum," sagði Oddgeir Karlsson, ljósmyndari í Njarðvík... MYNDATEXTI: Oddgeir Karlsson ljósmyndari er ekki vanur að vera hérna megin linsunnar í ljósmyndastúdíói sínu þar sem hann sinnir vinnu sinni. Landslagsmyndataka er hins vegar áhugamál Oddgeirs og brot af bestu myndunum hefur hann sett í bókina Reykjanes sem kemur út á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar