Edda Heiðrún Backman og Hrafnhildur Hagalín

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Edda Heiðrún Backman og Hrafnhildur Hagalín

Kaupa Í körfu

27. október næstkomandi verða 50 ár liðin frá því að sænska akademían tilkynnti að Halldór Laxness hlyti Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1955. MYNDATEXTI: Hrafnhildur Hagalín er höfundur nýrrar leikgerðar Sölku Völku og Edda Heiðrún Backman leikstýrir verkinu. Frumsýning verður í október, en þá verða 50 ár liðin frá því að tilkynnt var að Laxness hlyti Nóbelsverðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar