Ólöf Nordal með sýningu í I8 gallerí

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ólöf Nordal með sýningu í I8 gallerí

Kaupa Í körfu

Myndlist | Sýningin Íslenskt dýrasafn opnuð í i8 HVÍTINGJAFUGLAR á flugi, skoffín og áttfætt, tvíhöfða og þríeygð lömb úti í móa. Uppstoppuð dýr úti í guðsgrænni náttúrunni þar sem þau áttu einu sinni heimili eru myndefni sýningar Ólafar Nordal, Íslenskt dýrasafn, sem er opnuð í i8 í dag. MYNDATEXTI: Myndlistarkonan Ólöf Nordal fyrir framan skoffínið í galleríi i8.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar