Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Í gær afhenti Eiríkur Þorláksson, fráfarandi safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, nýjum safnstjóra safnsins, Hafþóri Yngvasyni, lyklavöldin að Listasafni Reykjavíkur við kveðjuathöfn sem borgarstjóri hélt Eiríki að Höfða. MYNDATEXTI: Eiríkur Þorláksson afhendir Hafþóri Yngvasyni lyklavöldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar