Björn Hafsteinsson

Björn Hafsteinsson

Kaupa Í körfu

"ÉG VAR mjög heppinn að hljóta ekki höfuðhögg þegar ég lenti," segir Björn Hafsteinsson vagnstjóri hjá Strætó bs um strætisvagnsslysið á mótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar þann 19. ágúst sem varð til þess að hann missti báða fætur. MYNDATEXTI: Í slysinu missti Björn Hafsteinsson vagnstjóri samstundis annan fótinn neðan við hné en hinn fóturinn var tekinn af honum á Landspítalanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar