Björn Hafsteinsson

Jim Smart

Björn Hafsteinsson

Kaupa Í körfu

Björn Hafsteinsson vagnstjóri að byrja í endurhæfingu eftir að hafa misst báða fætur í bílslysi Það virðist þurfa meira til en tvöfaldan fótamissi til að ganga á andlegt þrek Björns Hafsteinssonar frá Brynjudal í Hvalfirði, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson sem ræddi við Björn um hinn örlagaríka dag, 19. ágúst. MYNDATEXTI: Björn hefur legið á sjúkradeild síðan 19. ágúst en fer brátt í endurhæfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar