Ingibjörg Aldís, Ólafur Beinteinn og Stefán

Jim Smart

Ingibjörg Aldís, Ólafur Beinteinn og Stefán

Kaupa Í körfu

Tónlist | Tónleikar til heiðurs hinum ástsælu söngvurum Sigurveigu Hjaltested og Stefáni Íslandi NIÐJAR tveggja ástsælla íslenskra söngvara, þeirra Sigurveigar Hjaltested og Stefáns Íslandi, ætla að koma saman á sex tónleikum á næstunni til að heiðra minningu þeirra. MYNDATEXTI: Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, Ólafur Beinteinn Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson ætla að minnast forfeðra sinna, söngvaranna Sigurveigar Hjaltested og Stefáns Íslandi, á tónleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar