Borgarstjóri á fundi með Grandaborg

Borgarstjóri á fundi með Grandaborg

Kaupa Í körfu

Borgarstjóri leggur fram tillögur til að leysa manneklu í skólum BORGARSTJÓRI ætlar að leggja til að aukið fé verði veitt til yfirvinnu og álagsgreiðslna fyrir starfsfólk á leikskólum og tómstundaheimilum, og vill fela samninganefnd að skrifa undir nýja kjarasamninga fyrir 1. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir sat foreldrafund í leikskólanum Grandaborg í gær og kynnti þar tillögur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar