Neytendastofa - Tryggvi og Gísli

Neytendastofa - Tryggvi og Gísli

Kaupa Í körfu

TRYGGVI Axelsson, forstjóri Neytendastofu, segir að Neytendastofa muni beita sér fyrir því að rannsóknir verði gerðar á sviði neytendaverndar. Neytendastofa er ný ríkisstofnun til húsa í Borgartúni 21, þar sem koma undir einn hatt þær stofnanir sem áður hétu Samkeppnisstofnun og Löggildingarstofa en þær hafa nú verið lagðar niður. MYNDATEXTI: Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, og Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, kynna hina nýju stofnun á blaðamannafundi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar