Vatnspóstur í Elliðaárdalnum

Vatnspóstur í Elliðaárdalnum

Kaupa Í körfu

RÓTARÝKLÚBBUR Árbæjar hélt sérstakan fund í fyrrakvöld þar sem vígður var vatnspóstur í Elliðaárdal að viðstöddum fulltrúum frá Orkuveitu Reykjavíkur. Pósturinn er staðsettur við göngustíga í dalnum rétt fyrir neðan Árbæjarkirkju og var hann reistur að frumkvæði Rótarýklúbbsins í góðu samstarfi við Orkuveitu Reykjavíkur sem hefur Elliðaárdalinn í sérstakri umsjón sinni MYNDATEXTI: Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður OR, sötrar á fyrsta sopanum af frískandi vatni úr vatnspóstinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar