Streituskólinn

Árni Torfason

Streituskólinn

Kaupa Í körfu

Streituskólinn leggur af stað með ný námskeið fyrir almenning í haust, þar sem boðið verður upp á fræðslu og ráðgjöf um streitu og álagstengd heilsufarsvandamál. MYNDATEXTI: Forvarnir ehf. bjóða upp á þjónustu vegna streituvarna. F.v.: Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur, Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og framkvæmdastjóri, Kolbrún B. Ragnarsdóttir, fjölskylduráðgjafi og iðjuþjálfi, og Hulda Sólveig Jóhannsdóttir íþróttafræðingur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar