Sveppatínsla

Birkir Fanndal

Sveppatínsla

Kaupa Í körfu

Nú ber vel í veiði hjá þeim sem tína sveppi. Mikið er af sveppum af fjölmörgum tegundum eftir vætusama tíð. Flestir sveppir sem hér finnast eru vel ætir og sumir sælgæti séu þeir týndir á réttu þroskastigi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar