Gunnar Egils fer á Suðurpólinn

Sigurður Jónsson

Gunnar Egils fer á Suðurpólinn

Kaupa Í körfu

"Þetta er ævintýraleiðangur sem gengur út á það að setja heimsmet í því að komast á Suðurpólinn," segir Gunnar Egilsson bílasmiður og eigandi Icecool á Selfossi MYNDATEXTI: Á Suðurskautið Gunnar Egilsson, í miðið, ásamt starfsmönnum sínum, Hjalta Eggertssyni (t.h), og Magnúsi Val Sveinssyni, með nýja bílinn, Ice Challenger. Á myndinni er einnig hinn þekkti Icecool-bíll Gunnars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar