Haustið heilsar

Jón Sigurðsson

Haustið heilsar

Kaupa Í körfu

Blönduós | Heldur hefur hann verið kaldur og hryssingslegur undanfarið og éljaklakkarnir leikið við fjallatoppa. Þetta norðanél daðraði við Spákonufellið fyrir allra augum og gekk svo langt að hylja glæstan toppinn sem svo sterkan svip setur á allt umhverfið. Í forgrunni er Brekkubyggðin á Blönduósi og við rætur fjallsins hvílir Skagaströnd úti við ysta sæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar