Joe Cocker

Halldór Kolbeins

Joe Cocker

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er rétt sem sagt er að Joe Cocker lætur ekki munninn einan nægja til að koma sínu til skila. Allur líkaminn er kallaður til og hann fettur og brettur á alla lund MYNDATEXTI: Um miðbikið hrökk Cocker svo ærlega í gang og fór beljandi hamförum allt til enda og sneri þar með vel stemmdri höll á sveif með sér," segir m.a. í dómnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar