Landsliðsæfing

Árni Torfason

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

BÚAST má við mikilli baráttu á Laugardalsvelli þegar flautað verður til leiks í landsleik Íslendinga og Króata í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu kl. 18.05 í kvöld. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen í fararbroddi þar sem íslensku landsliðsmennirnir hita upp fyrir æfingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar