Elín Sigurðardóttir

Halldór Kolbeins

Elín Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Elín Sigurðardóttir er fyrrverandi landsliðskona í sundi og íþróttafræðingur að mennt og hefur um langt skeið stundað líkamsrækt af krafti. Hún segist þó aldrei hafa kynnst jafn öflugu og um leið einföldu æfingakerfi og Rope Yoga MYNDATEXTI: Mín reynsla af Rope Yoga er að þetta kerfi er alveg magnað," segir Elín Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar