Hljómleikar Franz Ferdinand í Kaplakrika

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómleikar Franz Ferdinand í Kaplakrika

Kaupa Í körfu

Stemningin var mögnuð á tónleikum rokkaranna í Franz Ferdinand í Kaplakrika á föstudagskvöldið. Jeff Who? sá um að hita upp fólkið sem var búið að reima dansskóna fast á sig þegar skosku fjórmenningarnir stigu á svið. Keyrslan var stöðug í tæpan einn og hálfan tíma og gengu tónleikagestir ánægðir út í hressandi haustloftið. MYNDATEXTI: Paul

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar