Valdimar Hergeirsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valdimar Hergeirsson

Kaupa Í körfu

Ein besta alhliða hreyfing sem okkur býðst er vafalaust sund. Við Íslendingar erum svo lánsamir að geta nýtt heitt vatn úr iðrum jarðar til að stunda ódýra og heilnæma líkamsrækt. Pottaspjall við Valdimar Hergeirsson leiddi í ljós að sundlaugarferð getur líka verið andleg upplyfting. MYNDATEXTI: Undanfarin 40 ár hefur Valdimar farið daglega í sundlaugarnar og synt 200 til 300 metra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar