1919 veitingahús og hótel

Þorvaldur Örn Kristmundsson

1919 veitingahús og hótel

Kaupa Í körfu

Fín viðbót við veitingahúsaflóruna og býður upp á góðan seðil á góðu verði í hádeginu Margir biðu spenntir eftir því að sjá hvernig veitingastaður á nýjasta glæsihóteli Reykjavíkur, Radisson-hótelinu 1919 í gamla Eimskipafélagshúsinu, yrði útfærður. Þá jók einnig spennuna þegar fréttist að Ragnar Ómarsson myndi sjá um matseldina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar