Allianz gefur langveikuim börnum 500.000

Morgunblaðið/ÞÖK

Allianz gefur langveikuim börnum 500.000

Kaupa Í körfu

ALLIANZ á Íslandi á tíu ára starfsafmæli á þessu ári og af því tilefni ákvað félagið að styrkja Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum. Josef Kuligovszky, einn framkvæmdastjóra Allianz, kom til landsins fyrr í sumar til að afhenda styrkinn. MYNDATEXTI: Josef Kuligovszky, framkvæmdastjóri hjá Allianz, afhenti Leifi Bárðarsyni, formanni Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, styrkinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar