Ráðstefna

Jim Smart

Ráðstefna

Kaupa Í körfu

Svonefnd nanótækni er nú að ryðja sér til rúms á ýmsum sviðum í daglegu lífi en hún snýst einkum um að húða yfirborð hluta m.a. til verndunar. Ingólfur Árnason rafverktaki, sem rekur fyrirtækið RI Nanótækni, segist hafa kynnst þessu fyrir hálfu öðru ári en efnið er ýmist notað til að binda efni eða ryðja þeim frá sér. Ingólfur stóð fyrir kynningu á þessari tækni fyrir helgina fyrir arkitekta, byggingamenn og fleiri og fékk sérfræðinga frá dönsku fyrirtæki og þýsku sem hann á samstarf við um að koma á markað hérlendis. MYNDATEXTI: Kenneth Fröslev

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar