Andri Þór Sigurjónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Andri Þór Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Andri Þór Sigurjónsson kýs í dag í fyrsta skipti, á 18 ára afmælisdaginn sinn. Hann á heima í Hafnarfirði og segist alveg vita hvað hann ætli að kjósa. "Keiko- listann. Ég kýs strákana, sem ætla að fá Keiko til landsins," segir Andri. Andri er verslunarstjóri í verslun Bónuss í Iðufelli í Breiðholti og er búinn að vera það í 13 daga. Skyggna í safni , fyrst birt 19980523 Mannamyndir skyggnur A. síða 20 röð 4 mynd 4b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar