Ný Bónusverslun opnar við Tindasel

Þorkell Þorkelsson

Ný Bónusverslun opnar við Tindasel

Kaupa Í körfu

Fyrir helgi var opnuð ný Bónusverslun í Tindaseli 3 í Reykjavík. Í vor eru níu ár frá því fyrsta Bónusbúðin var opnuð og verslunin í Tindaseli er sú níunda í röðinni. Í fréttatilkynningu frá Bónusi kemur fram að í þessari nýju verslun verður rafrænt verðmerkingarkerfi, sem á að koma í veg fyrir misræmi milli verðmerkinga á hillu og afgreiðslukassa. Skyggna úr safni , fyrst birt 19980303 Verslanir 3. síða 9 röð 2 mynd 2c ( Ný Bónusverslun opnar við Tindasel í Reykjavík , unnið að frágangi hússins að utan mynd 2c )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar