Margaret Leng Tan píanóleikari

Margaret Leng Tan píanóleikari

Kaupa Í körfu

EINN þekktasti og helsti píanóleikari bandarísku framúrstefnunnar, Margaret Leng Tan, heldur í kvöld tónleika í Listasafni Íslands, þar sem hún mun flytja verk eftir bandaríska tónskáldið John Cage, sem var mikilvirkur í framúrstefnutónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar