Ráðherrabústaðurinn Símapeningarnir

Þorkell Þorkelsson

Ráðherrabústaðurinn Símapeningarnir

Kaupa Í körfu

Gert er ráð fyrir að 18 milljörðum af söluandvirði Símans verði varið til uppbyggingar hátæknisjúkrahúss á Landspítalalóðinni í Reykjavík á árunum 2008 til 2012 og að 15 milljörðum verði varið til framkvæmda í vegamálum á árunum 2007 til 2010, m.a. til Sundabrautar. Þá verði 32,2 milljörðum, sem greiddir eru í erlendri mynt, varið til þess að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs á þessu ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar