Hrókurinn afhendir bækur í Austurbæjarskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrókurinn afhendir bækur í Austurbæjarskóla

Kaupa Í körfu

SKÁKFÉLAGIÐ hrókurinn og Edda hófu í gær fjórðu hringferð sína í kringum landið með heimsókn í Austurbæjarskóla þar sem börn í þriðja bekk fengu að gjöf bókina Skák og mát. Heiðursgestur við athöfnina var Páll Bragi Kristjónsson, forstjóri Eddu og gamall nemandi við skólann. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Austurbæjarskóla voru afar ánægðir með bókagjöfina frá Hróknum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar