Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra (SEM)

Þorkell Þorkelsson

Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra (SEM)

Kaupa Í körfu

SEM-samtökin með nýjung í happdrættismálum SAMTÖK endurhæfðra mænuskaddaðra (SEM) hafa hafið rekstur á nýjung í happdrættismálum sem þeir kynntu á blaðamannafundi í vikunni. Hringt er í númerið 904-1111 og fæst svar strax hvort viðkomandi hafi hlotið vinning eða ekki. Sex hundruð kr. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn SEM, Jón H. Sigurðsson, Páll E. Ingvarsson læknir, Guðný Guðnadóttir og Egill Stefánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar