Skjöldur Pálmason

Kristinn Benediktsson

Skjöldur Pálmason

Kaupa Í körfu

Eigendur Odda hf. og Vestra hf. á Patreksfirði hafa fjárfest fyrir um 600 milljónir króna í sumar enda hefur verið hagnaður af rekstri fyrirtækjanna undanfarin ár og því kominn tíma á að færa út kvíarnar með stærri Vestra BA, auknum aflaheimildum og fullkomnari vinnslulínu og tækjum í vinnsluna til að auka gæði og afköst. Fyrir er línubáturinn Núpur BA í eigu Odda hf. MYNDATEXTI: Vinnslan Skjöldur Pálmason, framleiðslustjóri Odda, við nýju vinnslulínuna frá Marel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar